Fréttir

Bryndís Einarsdóttir hlaut viðurkenningu fyrir framúrskarandi árangur í rafvirkjun. Hún lauk stúdentsprófi af félagsfræði- og íþrótta og afrekssviði í Flensborg, áður en hún byrjaði í rafvirkjun.

Stjórnsýslukæru pípara vísað frá Hefði átt að beinast að sýslumanni

Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, hefur áhyggjur af stöðu iðnmenntunar á Íslandi og segir iðnnema sjálfa fylla út ferilbók um hæfni sína.

Iðnnám Íslendinga Iðnnám Íslendinga er að öllu jöfnu gott og nánast á pari við Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að inntaki og lengd námsins þar sem iðnnám hér á landi er að jafnaði fjögur ár. Að...

Jón Bjarni Jónsson, formaður Byggiðnar, gagnrýnir skort á eftirliti í byggingariðnaði og bendir réttilega á hversu mikið er um byggingagalla í nýbyggingum. Það sorglega við þetta allt saman er að...

Böðvar Ingi Guðbjartsson, formaður Félags pípulagningameistara, segir yfirlögfræðing SI taka ummæli hans um SI og önnur fagfélög úr samhengi og það gegn betri vitund sem er það sama sem Lilja Björk...

Félag pípulagningameistara er búið að stefna íslenska ríkinu.

Mik­il­vægt er að ganga úr skugga um það að lagna­kerfi heim­il­is­ins sé í lagi fyr­ir vet­ur­inn, þegar fólk hef­ur jafn­vel haft slökkt á ofn­um yfir allt sum­arið. Þetta seg­ir Böðvar Ingi...

Vantar þig pípara?

Vantar þig pípara?

Meistarar og fagmenn hafa tilskilda menntun og réttindi á sínu sviði og veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu.
Verkbeiðni

Verkbeiðni

Viltu fá tilboð í verkefni? Sendu okkur beiðni um kostnaðaráætlun.

Markmið félagsins:

Félag Pípulagningameistara eru hagsmunasamtök löggildra pípulagningarmeistara sem eru meðlimir. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu meðal pípulagningameistara, stuðla að menningu og menntun stéttarinnar og gæta hagsmuna félagsmanna.

Meistarar og fagmenn hafa tilskilda menntun og réttindi á sínu sviði. Ábyrgð meistara í byggingariðngreinum er lögbundin*. Það eitt er ótvíræð gæðatrygging fyrir viðskiptavininn svo fremi að hann skipti við meistara og fagmenn sem hafa til þess tilskilin réttindi.

Stofnað 1928

Félag pípulagningameistara varð aðili að Samtökum iðnaðarins í júní 2022.

Félagsmenn

Inngöngu í félagið geta þeir einir fengið, sem hafa meistararéttindi og löggildingu í pípulögnum.